Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Partasala og pústverkstæði

í Bílar fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Kominn með partinn!<br><br>- “We don't need another 600bhp Mercedes. What we do need are a few more feisty, sub-1000kg, sub-£12K heroes.” - Richard Meaden, Evo #60.

Re: Löglegur án hvarfakúts?

í Bílar fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Hvað kemur það Daihatsu orkubúntinu mínu við?<br><br>- “We don't need another 600bhp Mercedes. What we do need are a few more feisty, sub-1000kg, sub-£12K heroes.” - Richard Meaden, Evo #60.

Kýr

í Hugi fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Flott mál, styð þetta eindregið, en bara ef ég fæ áhugamál um kýr. Það eru skemmtilegar skeppnur, góðar á grillið og stöðugt verið að misnota þær af hendi geimvera. Gæti orðið topp áhugamál.<br><br>- “We don't need another 600bhp Mercedes. What we do need are a few more feisty, sub-1000kg, sub-£12K heroes.” - Richard Meaden, Evo #60.

Re: Jes

í Bílar fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Hljómar eins og góð hugmynd! Annars myndu 800þ. kaupa þér Porsche 944 frá Þýskalandi. Kannski bara rúm 160hö. en ég myndi fara í þannig. Svo er valkostirnir margir þegar menn pæla í svona, þú þarft að þrengja úrvalið eitthvað, segja hvað skiptir máli og jafnvel segja hvaða bílum þú hefur áhuga á.<br><br>- “We don't need another 600bhp Mercedes. What we do need are a few more feisty, sub-1000kg, sub-£12K heroes.” - Richard Meaden, Evo #60.

Re: Partasala og pústverkstæði

í Bílar fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Nóatúni 2… er það eiginlega á bakvið Bílanaust? Hef kíkt til þeirra áður og var sáttur. Ég kíki á BJB, Fjöðrina og þessa gaura og læt þá segja mér hvað þarf að gera og hvað kostar, svo vel ég bara úr. Annars er spindilkúlunni reddað og verkstæði fyrir hana svo allt er að skríða saman.<br><br>- “We don't need another 600bhp Mercedes. What we do need are a few more feisty, sub-1000kg, sub-£12K heroes.” - Richard Meaden, Evo #60.

Re: Kommúnismi

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Michael Jordan á ekki gullnámu, hann skapaði sér innkomu með hæfileikum sínum og getu. Getur þú spilað körfubolta eins og Michael Jordan?

Re: Ein gullöld eða fleiri?

í Gullöldin fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ætli ég sé ekki fyrst og fremst haldinn þeirri kreddu að það þurfi ekki að hugsa fyrir mig. Winamp er bara afspilanarforrit og í útgáfum 2.xx þykist það ekki vera neitt meira. Skráarkerfi Windows dugar svo prýðilega, merkilegt nokk, til að halda utan um tónlistina. Ég sótti fyrir ári MusicMatch þegar ég uppfærði í Win XP, þar sem gamla rippforritið mitt virkaði ekki í XP. Ég var snöggur að henda MusicMatch aftur út og ná í ókeypis (og mjög lítið) forrit sem hét CDex til að sjá um ripp. Mér...

Re: Gluggapóstar á bílum, útsýni og öryggi.

í Bílar fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Eða að menn nái að beyta nútíma tækni og efnum til að ná þeim niður í fyrri stærð?<br><br>- “We don't need another 600bhp Mercedes. What we do need are a few more feisty, sub-1000kg, sub-£12K heroes.” - Richard Meaden, Evo #60.

Re: Jagúar ekki lengur í krísu?

í Bílar fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ég er nú ekki enn seldur á að hann sé fallegri en upprunalegi DB7, en hvað varðar útfærslu hönnunarinnar og innréttingar er þetta mörgum skrefum frá DB7.<br><br>- “We don't need another 600bhp Mercedes. What we do need are a few more feisty, sub-1000kg, sub-£12K heroes.” - Richard Meaden, Evo #60.

Re: Umferðin hér í rvk!

í Bílar fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Það er ég sem þú ert að hlæja að. Verst traffík um það leyti sem tímar eru að byrja í HÍ, hreint brjálæði hvað maður sniglast hægt áfram þarna.<br><br>- “We don't need another 600bhp Mercedes. What we do need are a few more feisty, sub-1000kg, sub-£12K heroes.” - Richard Meaden, Evo #60.

Re: Umferðin hér í rvk!

í Bílar fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ég keyrði einu sinni á veskið hjá þrjóskri belju sem hélt að hún og vinkonan gætu húkkað far með vaskbíl eftir djammnótt. Sá ekkert á bílnum :P<br><br>- “We don't need another 600bhp Mercedes. What we do need are a few more feisty, sub-1000kg, sub-£12K heroes.” - Richard Meaden, Evo #60.

Re: Ekki í anda Bítlanna

í Gullöldin fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Fínn texti. Hvað ætli Ingólfi Margeirssyni finndist um Bíó með Fræbbblunum?

Re: Ein gullöld eða fleiri?

í Gullöldin fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Mér finnst gagnrýni eins og “Robert Plant er síðhærður hommi” (maðurinn er karlmennskan uppmáluð!) líka óþarfi, en þó skárri en margt sem ég hef lesið. Það er varla samt ástæða til að skapa nýtt áhugamál því þú missir líka mikið af góðu gagnrýninni. Hvað um það, þá held ég að við getum verið sammála um að vera ósammála. Þetta áhugamál er búið og gert og verður varla breytt héðan í frá, eða hvað? Mér fannst þetta röng ákvörðun og þér finnst hún góð. P.S. Ég er með ca. 1800 lög og keyri þetta...

Re: Elise 2005 vs. Toyota

í Bílar fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Þetta er auðvitað allt spurning um character, ég er spenntari fyrir því að Elise sé með nokkuð effortless afl sem byggir svo upp í öskrandi afköst ;)<br><br>- “We don't need another 600bhp Mercedes. What we do need are a few more feisty, sub-1000kg, sub-£12K heroes.” - Richard Meaden, Evo #60.

Re: bílamyndbönd

í Bílar fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Mér skildist einmitt að 3 væri nokkuð flott, en eftir að sjá 2 nennti ég ekkert meira að pæla í þessu. Get horft á In Car 956 þegar ég vil með Derek Bell við stýrið. Engin lögga, ekkert vandamál.<br><br>- “We don't need another 600bhp Mercedes. What we do need are a few more feisty, sub-1000kg, sub-£12K heroes.” - Richard Meaden, Evo #60.

Re: Löglegur án hvarfakúts?

í Bílar fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Eh… nei! ;)<br><br>- “We don't need another 600bhp Mercedes. What we do need are a few more feisty, sub-1000kg, sub-£12K heroes.” - Richard Meaden, Evo #60.

Re: Umferðin hér í rvk!

í Bílar fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Nema maður vinni við bíla. Eða bjór… en þá er ekki hægt að keyra heim :P<br><br>- “We don't need another 600bhp Mercedes. What we do need are a few more feisty, sub-1000kg, sub-£12K heroes.” - Richard Meaden, Evo #60.

Re: Umferðin hér í rvk!

í Bílar fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Þetta er efni í undirskrift. Kannski frekar fyrir bebecar en mig samt? :)<br><br>- “We don't need another 600bhp Mercedes. What we do need are a few more feisty, sub-1000kg, sub-£12K heroes.” - Richard Meaden, Evo #60.

Re: Jagúar ekki lengur í krísu?

í Bílar fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Brilliant! Þetta er snilldar quote! Það er of mikið af wannabe 3-series. Ef manni langar í 3-series fær maður sér þannig.<br><br>- “We don't need another 600bhp Mercedes. What we do need are a few more feisty, sub-1000kg, sub-£12K heroes.” - Richard Meaden, Evo #60.

Re: Löglegur án hvarfakúts?

í Bílar fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Góður! Reyndar er dæjarinn bara nokkuð sprækur eins og er. Afnám hvarfakúts gæti þýtt smá búst í afli og kannski aukinn eldsneytissparnað? Skaðar alls ekki.<br><br>- “We don't need another 600bhp Mercedes. What we do need are a few more feisty, sub-1000kg, sub-£12K heroes.” - Richard Meaden, Evo #60.

Re: Umferðin hér í rvk!

í Bílar fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Unun að eiga góðan bíl, jafnvel hef ég rokið út með bíllykla í hönd um andvökunætur til að leita upp yfirgefinn veg í sumarnóttinni. Góður bíll einmitt er bíllinn sem kemur manni ekki bara á milli tveggja staða heldur gerir ferðina sjálfa markverða, en ekki bið á milli ákvörðunarstaða.<br><br>- “We don't need another 600bhp Mercedes. What we do need are a few more feisty, sub-1000kg, sub-£12K heroes.” - Richard Meaden, Evo #60.

Re: Ein gullöld eða fleiri?

í Gullöldin fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Mér finnst það einmitt áberandi að fólk er ekkert duglegt almennt við að leita fyrir sér þegar kemur að tónlist. Þetta hamlar mér t.d. þegar kemur að tónlist utan rokksins og jaðartónlistar rokksins (þá svona helst blús, country) að ég veit ekkert hvar ég á að byrja eða leita. Annars myndi ég ábyggilega hlusta mun meira á jazz og hiphop. Þess fyrir utan er ég fullfær að fá guðlega dýrðarljómun án þess að fara meira en eins og ár aftur í tímann. Þó listamaðurinn sé ekki dáinn og kominn í...

Re: Umferðin hér í rvk!

í Bílar fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Vil ekkert segja of ljótt um Dæjarann, en hann hefur vissan sjarma. Ekki að þetta sé merkileg bifreið, en eins og allir bílar hefur hann sína kosti og galla. Nóg um það. Annars er merkilegt að ég verð einmitt mest óþolinmóður þegar ég er á smádósum. Eitthvað svona franskt fyrirbrigði. En það fer líka eftir dósinni, góður bíll fær mann til að keyra betur finnst mér og lélegur á til að þola virðingarleysi sem breiðir því miður úr sér.<br><br>- “We don't need another 600bhp Mercedes. What we do...

Re: Ein gullöld eða fleiri?

í Gullöldin fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Merkilegt nokk hef ég þá skoðun að ný tónlist sé engu verri en eldri og hlusta núorðið nánast á bæði til jafns. The White Stripes er í Winamp núna, áðan var það Oasis en þar áður The Kinks og The Who. Það væri einhverjum hugsanlega greiði gerður að opna augu þeirra fyrir allri góðu tónlistinni í heiminum, en frekar vil ég bara benda á það sem mér finnst rétt. Nú getur þú t.d. þolað gagnrýni, en ein af ástæðunum sem þú nefndir fyrir nýju áhugamáli fyrir “gullaldartónlist” var svör frá fólki...

Re: Punk!

í Rokk fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ég er nú sammála þér varðandi þessi “pönk”popp-boybönd með tölu í endann. En mér finnst punktextar mega vera um hvað sem er hins vegar. Og talandi um Nina Hagen þá er hér lítill textabútur með frábæru pönkbandi: Þykjast skilja pönk. Hlusta ekki á pönk. Misnota pönk. Þið getið hnýtt ykkur saman á rasshárum og slefað svo vel hvort upp í annars kjafta. “Ykkar mál. Vandamál”. Hlustið á Patti Smith, Hagen og beljulið og haldið að þær eigi eitthvað skylt við pönkið. “Reipið er til!”. Hengið ykkur...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok
Tilvitna...
Setja í tilvitnun