“Einnig hef ég svo oft heyrt fullorðið fólk segja að Danmörk sé betra en Ísland, Við skulum bara orð Halldórs Laxness í Íslandsklukku, þar sem er talað um hvernig Danirnir fóru með okkur.” Íslenska yfirstéttin hefur líklega kúgað Íslendinga meira en danska krúnan. Ekki að ég sé að bera bætifláka á framkomu við nýlenduna Ísland, það er hreint niðurdrepandi að læra um Ísland á 16., 17., og 18. öld… Og lítið sömuleiðis til að vera stoltur af þar, á ég ekki að taka það nærri mér að sama skapi...