Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Bestu söngvarar gullaldarinnar?

í Gullöldin fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Einn maður sem kemur upp í huga minn á undan öðrum og það er Bob Dylan.

Re: Breytt mataræði!

í Heilsa fyrir 21 árum, 2 mánuðum
“Ég vildi bara óska að fólk hætti þessu andskotans skítkasti vegna hans. Gagnrýnið greinarnar, en sleppið því að sökkva í það að kalla fólk nöfnum.” Þú tókst kannski eftir þessu? Ég sé ekki að hann sé að segja frá vandamálum í þessari grein, hann er að segja okkur hvað hann er að gera. Það getur verið gott og blessað en innihald þessarar greinar er álíka magnað aflestrar og upptalning af kassakvittun úr Hagkaup. Ég held að tískuáhugamálið sé ekkert innihaldslausara en hvert annað, en...

Re: Bílabjór... eða þannig...

í Bílar fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Hann fæst í Heiðrúnu og Kringlunni. Ég mæli með, ef þú kaupir þér svona, að þú takir bjór sem hefur verið sem best í skjóli frá ljósi. Í Kringlunni fékk ég að taka einn úr skúffunni undir hillunum. Þetta er þokkalegt öl og að lesa það sem stóð aftan á flöskunni gerði ánægjulegra að sötra ölið sitt.<br><br><a href="http://www.ratebeer.com/Story.asp?StoryID=239“>”Who wants to live life without passion? Is that what ‘cool’ people do? To me, that would be fate worse than death[...]" - Josh Oakes</a

Re: Breytt mataræði!

í Heilsa fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég held að stigin séu ekkert vandamál. Það kemur nóg af korkasvörum á borð við “Ég veit ekki” inn þó fólk fái engin stig fyrir þau. Mitt álit er að þessi grein sé rusl. Hún er samt vel framsett innan þeirra marka og því skiljanlegt að henni hafi verið hleypt í gegn. Vandamálið er að hún er algerlega innihaldslaus. Mér er nákvæmalega sama um mataræði einstakra hugara og ég held að hundaskitur ætti að fá sér blogg. Þá getur hann blaðrað út í eitt um hvað honum langar að gera við herbergið...

Re: Eftir réttir...

í Matargerð fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Þetta hljómar bara einum of sætt.<br><br><a href="http://www.ratebeer.com/Story.asp?StoryID=239“>”Who wants to live life without passion? Is that what ‘cool’ people do? To me, that would be fate worse than death[...]" - Josh Oakes</a

Re: Avril Lavine - Viðtal

í Popptónlist fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Það að þýða eitthvað beint upp úr blaði er jafnmikið copy/paste og að taka það óþýtt. Þetta er í ofanálag hræðilega þýtt.

Re: Hlutir sem lífga upp á heimilið

í Heimilið fyrir 21 árum, 2 mánuðum
“Fyrir þá sem ekki vita hvað kaktusar eru þá eru það plöntur sem stinga og deyja ekki eins og venjulegar plöntur.” Vampírublóm?

Re: Hjálp!!!

í Hugi fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Í dálkinum lengst til vinstri sérðu, ef þú skrollar niður, kubb þar sem neðst stendur “Vefstjóri” þar er netfangið hans. Þú getur sem sagt sent honum póst með því að smella á “Vefstjóri”.<br><br><a href="http://www.ratebeer.com/Story.asp?StoryID=239“>”Who wants to live life without passion? Is that what ‘cool’ people do? To me, that would be fate worse than death[...]" - Josh Oakes</a

Re: Hjálp!!!

í Hugi fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Extra Sensory Perception. Hugsanaflutningur.<br><br><a href="http://www.ratebeer.com/Story.asp?StoryID=239“>”Who wants to live life without passion? Is that what ‘cool’ people do? To me, that would be fate worse than death[...]" - Josh Oakes</a

Re: Hjálp!!!

í Hugi fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Nei, ESP.<br><br><a href="http://www.ratebeer.com/Story.asp?StoryID=239“>”Who wants to live life without passion? Is that what ‘cool’ people do? To me, that would be fate worse than death[...]" - Josh Oakes</a

Re: Damn

í Tilveran fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Raven Shield.<br><br><a href="http://www.ratebeer.com/Story.asp?StoryID=239“>”Who wants to live life without passion? Is that what ‘cool’ people do? To me, that would be fate worse than death[...]" - Josh Oakes</a

Re: Ómissandi á mínum bæ.

í Heimilið fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Mæjónes? Shake? For the love of god! *HROLLUR*

Re: Ómissandi á mínum bæ.

í Heimilið fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Í engri sérstakri röð: Tölvan mín og ADSLið. Bjór. Margar tegundir. A.m.k. flöskur af annaðhvort Stella eða Bitburger og síðan helst úrval af belgísku öli. Réttu glösin til að drekka bjórinn úr. Stóra góða rúmið mitt. Gasrillið mitt. Matarvenjur mínar hafa snarbatnað eftir að mér var gefið það. Og fyrst ég nefni gasgrillið er erfitt að vera án ofns fyrir franskarnar og hellu fyrir sósuna… Kærastan mín. Heimilið væri nú hálf ömurlegt án hennar.

Re: Fáránleiki

í Deiglan fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Bretar voru reyndar í mjög erfiðri aðstöðu þegar að Dunkerque kom, en komust frá henni mun betur en menn bjuggust við þá. Eðlilega reyndu Bretar að bjarga Breska hernum, enda varla létt að flytja þann Franska líka með tiltækum skipakosti. Reyndar held ég að þegar kemur að Dunkerque hafi þegar verið mjög illt í efni fyrir Frakka, svo að hve stór ástæða Dunkerque var sé óvíst. Það má þá kannski allt eins kenna uppgjöf Belgakonungs um þetta? Ég geri mér alveg grein fyrir að Bretar voru eftir á...

Re: Lamborghini

í Bílar fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Koltrefjar beibí, koltrefjar :D<br><br>“Hatred is an element of struggle; relentless hatred of the enemy that impels us over and beyond the natural limitations of man and transforms us into effective, violent, selective, and cold killing machines. Our soldiers must be thus; a people without hatred cannot vanquish a brutal enemy.” - Ernesto “che” Guevara

Re: SL55 AMG!!!

í Bílar fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Tæknilega séð er Benz ML mjög líkur MIR geimstöðinni. Partar dreyfast um jarðarkringluna þegar hann er á ferðinni :D<br><br>“Hatred is an element of struggle; relentless hatred of the enemy that impels us over and beyond the natural limitations of man and transforms us into effective, violent, selective, and cold killing machines. Our soldiers must be thus; a people without hatred cannot vanquish a brutal enemy.” - Ernesto “che” Guevara

Re: Fáránleiki

í Deiglan fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Breski flotinn taldi innrásarflota Þjóðverja á leið til Noregs vera tilraun Þjóðverja til útrásar á Atlantshaf. Sú ákvörðun var tekin að mæta þýska flotanum þar sem Bretar gætu notið aðstoðar lofthers og Breska flotanum stýrt út á haf til að taka á móti þeim þýska þar. Þetta er raunar mjög merkilegt m.v. hvaða upplýsingar aðilar í Bretlandi höfðu, en þarna má helst bera við gölluðu upplýsingaflæði sem leiddi til rangra ákvörðana. Ef Bretar hefðu brugðist rétt við má áætla að innrásin í Noreg...

Re: Þjóðarstolt

í Deiglan fyrir 21 árum, 2 mánuðum
“Einnig hef ég svo oft heyrt fullorðið fólk segja að Danmörk sé betra en Ísland, Við skulum bara orð Halldórs Laxness í Íslandsklukku, þar sem er talað um hvernig Danirnir fóru með okkur.” Íslenska yfirstéttin hefur líklega kúgað Íslendinga meira en danska krúnan. Ekki að ég sé að bera bætifláka á framkomu við nýlenduna Ísland, það er hreint niðurdrepandi að læra um Ísland á 16., 17., og 18. öld… Og lítið sömuleiðis til að vera stoltur af þar, á ég ekki að taka það nærri mér að sama skapi...

Re: Eric Wright a.k.a. Eazy E

í Hip hop fyrir 21 árum, 2 mánuðum
“penong í húfuna” er mjög góður tælenskur réttur :D

Re: Mjööög ósanngjarnt!!!!!!!!

í Skóli fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Og spara þá upphrópunarmerkin í ritgerðinni? :P

Re: Lessbísk nauðgun?

í Hugi fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Sem er líklega mun öflugra en klink í sokk :D<br><br>“Hatred is an element of struggle; relentless hatred of the enemy that impels us over and beyond the natural limitations of man and transforms us into effective, violent, selective, and cold killing machines. Our soldiers must be thus; a people without hatred cannot vanquish a brutal enemy.” - Ernesto “che” Guevara

Re: Fáránleiki

í Deiglan fyrir 21 árum, 2 mánuðum
“…jájá, farðu til verdun og segðu það, þó frekar sé mælt með bókabúð…” Greinilegt að Hugi er fullur af fleygum mótsvörum í kvöld. Vel mælt :)

Re: Lamborghini

í Bílar fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Diablo VT 6.0… Sorglegt, en það virðist nú varla vera að ökumaðurinn hafi vitað neitt hvað hann var að gera…<br><br>“Hatred is an element of struggle; relentless hatred of the enemy that impels us over and beyond the natural limitations of man and transforms us into effective, violent, selective, and cold killing machines. Our soldiers must be thus; a people without hatred cannot vanquish a brutal enemy.” - Ernesto “che” Guevara

Re: Lessbísk nauðgun?

í Hugi fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Snilld :) Það myndi kannski passa ef maður notar einhverja bardagaaðferð, eða getur dregið lærdóm af barsmíðunum :P “Ég sneri mér að henni og lét olnbogan vaða í kjálkann á henni, en hún féll samt ekki þó mikið af henni virtist dregið. Hefði ég átt að nota hnéð eða bara gamla góða hnefa í sólarplexus?” <br><br>“Hatred is an element of struggle; relentless hatred of the enemy that impels us over and beyond the natural limitations of man and transforms us into effective, violent, selective,...

Re: Hanni

í Popptónlist fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Orð til að skrifa eftir!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok