Bíllin sem tók við af E-Type kettinum var XJ-S sem XK serían tók upp kyndilinn fyrir aftur (XK8, XKR og svo frv.) E-Type tók við af XK150 sem var síðasti bíllinn (þá) af XK seríunni (XK120, XK140 og svo XK150 ef ég man rétt). Erum við orðin rugluð núna? Merkir sportbílar allt, nema kannski XJ-S Dýrlingsbíllinn. Ég ætla hinsvegar að halda niðrí mér andanum þangað til fyrsti Ian Callum hannaði Jaguarinn lítur dagsins ljós, þá fyrst verður Jagúar endurfæddur! (Ian Callum, Aston Martin DB7)