Lenti í smá slag við tölvuna… Hér kemur þetta í heild sinni, afsakið klaufaskapinn! Ég sagði aldrei að BMW sökkaði (beinlínis)! Og 330Ci væri ég vel til í að eiga. Ég vill bara meina að BMW sé ekki þessi almáttugi guð bílaframleiðandanna sem sumir vilja halda. Ef við tökum alla línuna frá BMW þá þarf að leita til betri bílaframleiðanda til að fá jafnan samanburð. Vandamálið er jafnmikið kaupendur og kannski sérstaklega sumir eigendur, face it, BMW er ekkert mjög exclusive týpa, bara dýrari...