Punkturinn er sá að þessi bíll verður ekki toppaður. McLaren tapaði á hverjum einasta bíl sem þeir seldu! Þetta er ekki spurning um 0-100 tíma eða hp/tonn heldur hugarfarið sem þessi bíll var gerður með, allt átti að vera það besta, t.d. voru hlutar undir vélarhlífinni húðaðir með blaðgull af því að gullið hafði bestu hitaeiginleikana. TVR Cerbera Speed 12 verður öflugri, en það er gert með brute power eins og TVR eru manna flinkastir að beita. Speed 12 verður líklegast rétt rúm 1000,...