Fer pizzan mín ekki að koma svo ég hafi eitthvað betra að gera en sparka í þennan dauða hest. Ég sagði eftirtalda hluti: Ég vill frekar eiga VW Bora en flesta (sjá að ofan) Mitsubishi. Það er ekki bara innréttingin sem gerir það að verkum þó það sé alltaf það fyrsta sem kemur upp í hugann þegar ég hugsa um VW. #1 Mér finnst Mitsubishi gera ljóta bíla, hve fallegir VW eru er annað mál, Boran er allavega lagleg. #2 Fyrri reynsla mín af Mitsubishi, ekkert mjög neikvæð, ég sakna hennar bara...