Ég stend samt á því að þetta séu allt “semi-praktískir” bílar. Ég vill geta ekið bílinn því sem næst alltaf. Ég er samt á þeirri skoðun að ég vilji eiga einn spari og einn svona hversdags. Hvar finn ég góðan Peugeot 205 GTi 1900? Mig vantar einn þannig þegar ég fæ mér 911! :) (Here's hoping) Porsche heldur verði svakalega, ég er búinn að skoða og skoða mismunandi árgerðir í auglýsingunum í erlendum blöðum og verðin eru svakaleg. Málið er bara að ef maður velur réttann bíl er ekki mikið mál...