Ef það á að kenna fólki að lemja, þá gerir maður það þannig að fólk læri að lemja svo sá sem fyrir verði meiði sig sem mest. Annars er enginn tilgangur með þessu, finnst mér. Ef ég aumingjarindill myndi lenda í slag við óðan dyravörð á PCP þarf enginn að spyrja að leikslokum. En ef ég myndi kannski drullast til að æfa Ju Jitsu rétt gæti það bjargað deginum… Hvernig er það annars, væri sanngjarnt að hafa 5 ljón á móti einum prófasti? Ég held að Reiðhöllinn myndi vera góður vettvangur. :)