Raymond Chandler er náttúrulega bara stofnun (ég meina þetta sem hrós!) en öllu frekar finnst mér Dashiel Hammett vera spæjarahöfundurinn sem aðrir ættu að skoða. Frábærlega ofinn söguþráður sem kemur manni að óvörum en er ekki endalaust að spretta fram með ólíkindaþróanir til að halda uppi dampi. Söguhetjurnar eru líka frábærar, hafa mótíf fyrir hegðun sinni sem eru oft ekki beisin (eins og í “real life” sko). Þetta eru down'n'dirty spæjarabókmenntir sem draga ekki úr, harðsoðinn stíll og...