Reyndar var það prinsinn, sonur núv. konungs sem átti að hafa gert það (nema að hér sé komin enn ein lýsingin) en það hljómar eins og verið sé að láta “The Killer Prince” líta betur út… Skv. einni lýsingu faldi núv. konungur sig á bakvið sófa. Ég er búinn að heyra þrjár mismunandi lýsingar á vopnabúnaðinum sem prinsinn heitinn notaði við verknaðinn og lýsingar á aðkomunni sem voru á Hollywood mælikvarða. Mér dettur helst í hug atriði úr True Lies þegar minnst er á bilun í hríðskotabyssu,...