Ok, mundi að ég átti eitthvað um þetta í gömlu Performance Car blaði… Nissan Almera GTi: 8,2 sek 0-60mph. Þýðir ca. 8,5 í 100km/h. Þetta er ekki tími framleiðanda heldur tíminn sem blaðamaður náði fram. Þessir gaurar eru engir aukvisar. Nissan Sunny var í blaðinu en það var bara stjörnugjöf í sidebar við grein um GTi bíla…