AF þeim bílum sem ég hef keyrt var skemmtilegasta hröðunartilfinning á 205 GTi 1,9. Reyndar hef ég ekki keyrt mjög mikið af mjög kraftmiklum bílum en sem dæmi má nefna Prelude VTi 2.2 (ÆÐISLEGUR mótor, aldrei keyrt bíl sem hljómaði jafn vel), Camaro Z28 ‘89 5.0l (líklega besta viðbragð sem ég hef prófað). Peugeot hafði bara svo skörp viðbrögð við inngjöf, þegar pedalinn fór niður fór Pugginn af stað eins og hann væri smíðaður úr frauðplasti og það væri fellibylur í bakið. Sýnir hvað togmikil...