Að mestu leiti góð grein. Annars var iðntæknistofnun með frekar heimska könnun um daginn á virkni dekkja. Niðurstöðurnar voru í bílablaði Moggans og voru ekki afgerandi varðandi hvernig dekk væru best á þurrum ís. Það er þó hægt að spyrja sig: ef afgerandi munur er ekki á þurrum ís, hvaða dekk virka best á auðu malbiki? Ónelgd! Á endanum hef ég lesið MIKLU betri prófunarskýrslur og þar hefur almennt komið fram að vönduð vetrardekk s.s. Bridgestone Blizzak, Continental ContiViking, Nokian...