Hmmm, talandi um nýja bíla þá held ég að ég myndi ekki ná að eyða öllum peningnum… Renault Sport Clio 172: kostar um 2,4 ef ég man rétt og ég held að ekkert undir 3 millum sé jafn áhugaverður bíll. Fékk hærra performance rating hjá evo Magazine en Impreza WRX! Mini Cooper S fer vonandi að koma og verður vonandi á svona 2-2,5 milljónir. Svo eru ýmsir áhugaverðir bílar sem kosta bara um 1,5 millur eins og Citroën Saxo VTS, Mini (fer að koma) eða kannski jafnvel Peugeot 206 XS. Einhversvegna...