Ég verð að segja að mér finnast þessar aðdróttanir óþarfar. Hinsvegar er áhugamál á Huga sem heitir Mótorsport. Undir það fellur þetta áhugamál, Bílar. Það má kannski færa rök fyrir því að æskilegt sé að senda greinar á Mótorsport áhugamálið þegar um WRC er að ræða en ég sé hinsvegar ekki neitt að því að hafa þær á Bílum þar sem þetta er nú einu sinni bílasport. WRC á augljóslega ekki heima á áhugamáli um F1! Það er augljóst að þú hefur ekki áhuga á að lesa greinar um WRC, ef svo er þá getur...