Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Topp 5 listar

í Músík almennt fyrir 21 árum, 1 mánuði
Afsakaðu, ég hafði ekki í hausnum hentuga þýðingu :) Ég sakaði þig ekki um að kalla Blink pönk, en það rúmast ansi margt vafasamt undir rokk skilgreiningunni, hvort sem mér líkar betur eða verr. Reyndar fannst mér þeir alveg þokkalegir þegar maður var að heyra þá fyrst, en svo virtust þeir fara að verða skrumskæling af sjálfum sér í samkeppni við fjölda annarra banda. Ef fólk getur kallað Bon Jovi rokk finnst mér ekkert að því að kalla Blink 182 rokk… Útlit skiptir ekki meira máli en...

Re: Nördar

í Hugi fyrir 21 árum, 1 mánuði
Kool Aid? Þegar kemur að drykkjum til að halda sér gangandi lengi er ég farinn að forðast að hafa þá mjög sykraða. Of hátt blóðsykurmagn hjálpar manni ekki neitt finnst mér.<br><br>- “I am my words.” - Bob Dylan I don't need to fight To prove I'm right I don't need to be forgiven - The Who, Baba O'Riley “ahhh…. þetta er einmitt það sem ég meina. Ég nenni ekki að reyna að rökræða við þig. Þú byrjar alltaf með einhver leiðindi og svona……” - binnibonn

Re: Topp 5 listar

í Músík almennt fyrir 21 árum, 1 mánuði
Þetta var nú meira svona rhetorical question, sko. Mér finnst Blink 182 ekki vera pönk, en ég myndi ekki afneita því að kalla þá rokk, þótt mér finnist þeir nú frekar útþynntir.

Re: Topp 5 listar

í Músík almennt fyrir 21 árum, 1 mánuði
Þetta var nú meira svona rhetorical question, sko. Mér finnst Blink 182 ekki vera pönk, en ég myndi ekki afneita því að kalla þá rokk, þótt mér finnist þeir nú frekar útþynntir.

Re: Einmitt þegar að þú hélst að frjálshyggjumenn gætu ekki verið heimskari...

í Tilveran fyrir 21 árum, 1 mánuði
“”Ef allir væru í sátt um að rannsaka ekki möguleika á framleiðslu slíkra vopna verður fátt um svör þegar vondir leiðtogar skjóta upp sínum vopnum og halda heimsbyggðinni í gíslingu.“ Hvernig væri það nú ef enginn mundi rannsaka slík vopn? Það voru þýskir vísindamenn sem fundu upp á eldflaugunum en í stað þess að grafa hugmyndina djúpt niður í jörðu buðu BNA menn þeim hæli og hófu framleiðslu á þeim sjálfir, sem var grundvöllur vopnakapphlauspins. Ég efa það stórlega að vísindamenn frá...

Re: Topp 5 listar

í Músík almennt fyrir 21 árum, 1 mánuði
Þetta er svona eins og að tala um Muddy Waters sem upphafsmann blúsinns. Mér finnst líka út í hött að menn þurfi að klæða sig eftir forskrift til að teljast til tónlistarstefnu. Er Valli í fræbblunum ekki pönkari þá?

Re: Einmitt þegar að þú hélst að frjálshyggjumenn gætu ekki verið heimskari...

í Tilveran fyrir 21 árum, 1 mánuði
Mér finnst bara frekar fyndið að einhver flaggi hamar og sigð, en segist svo ekki vita um aðra frjálshyggjuflokka á landinu en Vinstri græna. Auðvitað gæti það verið þín skoðun að Vinstri grænir séu frjálshyggjuflokkur, en þá langar mig mikið til að vita á hverju þú byggir það.<br><br>- “I am my words.” - Bob Dylan I don't need to fight To prove I'm right I don't need to be forgiven - The Who, Baba O'Riley “ahhh…. þetta er einmitt það sem ég meina. Ég nenni ekki að reyna að rökræða við þig....

Re: Einmitt þegar að þú hélst að frjálshyggjumenn gætu ekki verið heimskari...

í Tilveran fyrir 21 árum, 1 mánuði
Það mætti t.d. kalla það nöldur að setja út á þann tíma sem ég ver á Huga.<br><br>- “I am my words.” - Bob Dylan I don't need to fight To prove I'm right I don't need to be forgiven - The Who, Baba O'Riley “ahhh…. þetta er einmitt það sem ég meina. Ég nenni ekki að reyna að rökræða við þig. Þú byrjar alltaf með einhver leiðindi og svona……” - binnibonn

Re: Einmitt þegar að þú hélst að frjálshyggjumenn gætu ekki verið heimskari...

í Tilveran fyrir 21 árum, 1 mánuði
“Er ég virkilega haldinn þeim misskilningi að þú sért 30 ára og sért að rífast við mig um pólitík ? og Er ég virkilega haldinn þeim misskilningi að þú sért 30 ára og stundir Huga meira en allir aðrir….. svona leiðindasvörum er oft erfitt að svara” Og hvað er þetta þá? Jæja, ég skal hætta að leiðrétta fólk. Ég skal ekki mótmæla ef það fer með rangt mál framar, eða misskilur eitthvað. Ég hef samt áhyggjur af því að Jey Leno taki upp Jaywalking á Íslandi í framtíðinni… Vel á minnst. Þú ert með...

Re: Topp 5 listar

í Músík almennt fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ég segi reyndar oftast Led Zeppelin IV, en fólk myndi skilja jafn vel ef ég segði Four Symbols eða Stairway to Heaven. Þó mér líki síðara nafnið ekki vel eru þessi tvö í raun alveg jafngild.

Re: Einmitt þegar að þú hélst að frjálshyggjumenn gætu ekki verið heimskari...

í Tilveran fyrir 21 árum, 1 mánuði
“”“veistu það væni, ég hef ekki grænann grun um hvort þetta sé frjálshyggja eða ekki”“ er ekki rökfærsla heldur fullyrðing. Hvernig fólk er ég?<br><br>- ”I am my words." - Bob Dylan I don't need to fight To prove I'm right I don't need to be forgiven - The Who, Baba O'Riley

Re: Topp 5 listar

í Músík almennt fyrir 21 árum, 1 mánuði
En ef ég myndi taka skoðanir, heimspeki og lífsviðhorf pönkara og spila píkupopp, hvað væri þá eftir?

Re: Topp 5 listar

í Músík almennt fyrir 21 árum, 1 mánuði
Skil ekki hvað það kemur málinu. Þeir spiluðu pönk… Clash voru ekki and-Kristur (skil ekki alveg hvað það á að koma málinu við, er Marilyn Manson pönkari?) og ef mig misminnir ekki voru Clash frekar á línu kommúnista.

Re: Topp 5 listar

í Músík almennt fyrir 21 árum, 1 mánuði
En pönkarar engu að síður.

Re: Topp 5 listar

í Músík almennt fyrir 21 árum, 1 mánuði
Upphafsmenn hvers? The Ramones voru á undan bæði Sex Pistols og The Clash.

Re: Topp 5 listar

í Músík almennt fyrir 21 árum, 1 mánuði
Pólitískum og hnitmiðuðum textum? Ætli Dylan hafi ekki verið ca. 15 árum á undan í þeim efnunum? Og ansi margt þar í milli. Mér finnst textarnir með Sex Pistols oft fínir. Kannski ekki djúpir, en alls ekki slæmir.

Re: Einmitt þegar að þú hélst að frjálshyggjumenn gætu ekki verið heimskari...

í Tilveran fyrir 21 árum, 1 mánuði
Og ef þú ert ekki samhyggjumaður, geiri, þá biðst ég bara velvirðingar. Hmmm, var ég nokkuð að setja fólk í hópa? ;)<br><br>- “I am my words.” - Bob Dylan I don't need to fight To prove I'm right I don't need to be forgiven - The Who, Baba O'Riley

Re: Einmitt þegar að þú hélst að frjálshyggjumenn gætu ekki verið heimskari...

í Tilveran fyrir 21 árum, 1 mánuði
Þú kallar heimskulegt að gagnrýna þetta frumvarp. Sjálfum finnst mér frumvarpið vitleysa. Það er hins vegar sígilt að samhyggjumaður setji fólk í hóp. Ég er ég og hef mínar skoðanir. Ég veit ekkert hvað annað er á þessari síðu sem gagnrýnir frumvarpið, en ég er sammála gagnrýninni. Gagnrýnin á síðunni er prýðilega rökstudd, en allt sem þú gerir er að kalla menn heimska.<br><br>- “I am my words.” - Bob Dylan I don't need to fight To prove I'm right I don't need to be forgiven - The Who, Baba O'Riley

Re: Einmitt þegar að þú hélst að frjálshyggjumenn gætu ekki verið heimskari...

í Tilveran fyrir 21 árum, 1 mánuði
Í fyrsta lagi lagði ég fram spurningu. Það er varla erfitt fyrir þig að leiðrétta hvaða misskilning sem ég kynni að hafa haft, eða staðfesta að ég hafi haft á réttu að standa. Hví það er erfitt fyrir þig veit ég ekki. Heldurðu að Vinstri grænir séu frjálshyggjumenn? Ef svo er, er ég ekki haldinn misskilningi. Ef ekki, er ég haldinn misskilngi. Hví þú vilt ekki takast á við þessa einföldu spurningu finnst mér skrítið. Þetta gerist reyndar oft á Huga, einhver er rekinn á gat og við það verður...

Re: Einmitt þegar að þú hélst að frjálshyggjumenn gætu ekki verið heimskari...

í Tilveran fyrir 21 árum, 1 mánuði
Rökfærsla þín gæti fellt veggi jeríkóborgar.<br><br>- “I am my words.” - Bob Dylan I don't need to fight To prove I'm right I don't need to be forgiven - The Who, Baba O'Riley

Re: Nördar

í Hugi fyrir 21 árum, 1 mánuði
Það er erfitt að andmæla þessu :)<br><br>- “I am my words.” - Bob Dylan I don't need to fight To prove I'm right I don't need to be forgiven - The Who, Baba O'Riley

Re: Topp 5 listar

í Músík almennt fyrir 21 árum, 1 mánuði
Diskurinn (platan) var ónefndur, en hefur m.a. verið kallaður Led Zeppelin IV og Four Symbols.

Re: Einmitt þegar að þú hélst að frjálshyggjumenn gætu ekki verið heimskari...

í Tilveran fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ertu virkilega haldinn þeim misskilningi að Vinstri Grænir séu frjálshyggjuflokkur? Eða er ég að misskilja eitthvað?<br><br>- “I am my words.” - Bob Dylan I don't need to fight To prove I'm right I don't need to be forgiven - The Who, Baba O'Riley

Re: Einmitt þegar að þú hélst að frjálshyggjumenn gætu ekki verið heimskari...

í Tilveran fyrir 21 árum, 1 mánuði
Það eru ekki frjálshyggjumenn sem settu fram þetta frumvarp, heldur þingmaður Vinstri Grænna.<br><br>- “I am my words.” - Bob Dylan I don't need to fight To prove I'm right I don't need to be forgiven - The Who, Baba O'Riley

Re: Wacko Jacko

í Tilveran fyrir 21 árum, 1 mánuði
Sagði hann það nokkuð sjálfur? Í heimildamynd sem hann fjármagnaði sjálfur?<br><br>- “I am my words.” - Bob Dylan I don't need to fight To prove I'm right I don't need to be forgiven - The Who, Baba O'Riley
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok