Afsakaðu, ég hafði ekki í hausnum hentuga þýðingu :) Ég sakaði þig ekki um að kalla Blink pönk, en það rúmast ansi margt vafasamt undir rokk skilgreiningunni, hvort sem mér líkar betur eða verr. Reyndar fannst mér þeir alveg þokkalegir þegar maður var að heyra þá fyrst, en svo virtust þeir fara að verða skrumskæling af sjálfum sér í samkeppni við fjölda annarra banda. Ef fólk getur kallað Bon Jovi rokk finnst mér ekkert að því að kalla Blink 182 rokk… Útlit skiptir ekki meira máli en...