Rosalega vel smíðaðir? Þú ert fyrsti maður sem ég heyri segja þetta um eldri Lotus! :) Ertu ekki að tala um Lotus Europa? Hann er, ehemm, dáldið spes. Reyndar ekki blæjubíll, það eru á milli Seven og framdrifna Elan held ég að sé bara gamli Elan, sem mér finnst btw. ákaflega fallegur bíll.