Pardon the expression en þótt þú hafir ýmislegt fyrir máli þínu þá ertu “full of shit”. Ég er að bera Kainn saman við aðra bíla og nú síðast fékk ég í hendurnar glænýja Almera 1.5 sem er stærri og dýrari bíll sem á að vera meira lagt í en Ford Ka (augljóslega!) en því miður(?) er Kainn með betri sætum, betri fjöðrun, meiri aksturseiginleikum, betri tilfinningu fyrir öllu sem viðkemur akstrinum og virðist engu minna solid byggður, ökumannstaðstaða öll er betri í Kainum. Þess vegna er ég...