Ég prufaði Fiat Punto Sporting, einmitt bíl með 6 gírum, 1.2l 16v og já 80hö. Fínn bíll og svo smart að mig dauðlangaði í hann. Flottustu innréttingarnar og útlitið í flokknum. (Ok, VW Polo kom svo nýr skömmu síðar og er með jafnflottar en vandaðri innréttingar).