Það er hægt að framkvæma mikið viðhald fyrir milljón ;) Án gríns, kíkið á hröðunartölur fyrir þessa bíla, það má varla á milli sjá á 0-60mph né heldur 0-100mph! Auðvitað er Subaruinn þægilegastur og notadrýgsti bíllinn, en upp á gaman að gera er Renault Clio á hlægilegu verði. Ég meina, bættu áreiðanleika inn í jöfnuna og ansi margir kræsilegir bílar koma ekki til greina. Fólm sem hugsar svona keyrir Corolla ;)<br><br>Viltu lesa meira af <a...