Erfitt að nefna einn bíl, en uppáhalds framleiðandinn minn er Lotus, enda tel ég Colin Chapman stofnanda Lotus einn mesta snilling í sögu bílsins. Aðrir framleiðendur í sérstöku uppáhaldi er Citroën (fyrir PSA yfirtöku) og Lamborghini. Draumabílar nánustu framtíðar eru Porsche 944 og Citroën CX, en til lengri tíma litið loftkældur 911, líklega ‘87-’89 3.2 Carrera og næstum hvað sem hefur Lotus merki, en þó helst Elise eða kannski Elan. Turbo Esprit og Excel er líka flott ;) Úff maður getur...