Íslenska pressan er mjög dugleg að bulla um hluti, a.m.k. hernaðarlega, sem hún veit einmitt ekkert um. Það sem er ekki svara vert er alhæfing þín: “Þú skalt ekki halda að þú vitir eitthvað meira en ég um þetta!” Þú staðhæfir að Lýðveldisvörðurinn sé betur búinn vopnum en hermenn Bandaríkjanna, en getur greinilega ekki bent á staðreyndir máli þínu til sönnunar. Ergó, þú annað hvort hefur þær ekki eða kannt ekki að færa rök fyrir máli þínu. Þar til þú ert fær um slíkt hefur þú ekkert til...