Nú er erfitt að segja, en Royal Marine Commandos eru mjög vel þjálfaðar (elite) sveitir, en jafnframt frekar lítil sveit. Í rauninni eru Royal Marine Commandos ekki nema 3 Commando Brigade sem inniheldur 3 Commando Battalion (40, 42 og 45) ásamt ýmsum stuðningssveitum. Að bera þessa sveit beint saman við USMC, og sérstaklega US Army, er heldur vafasamt. Ég myndi halda að USMC séu almennt betur þjálfaðir en US Army, þó ég hafi ekki mikið til stuðnings máli mínu. Það þyrfti í raun að bera...