Don't get me wrong, þetta var í raun ekkert Macintosh skot. Ég kíkti í Apple umboðið um daginn og sá margt sem ég fílaði vel. Ég hins vegar vil fá hlutina eftir mínu eigin höfði eins framarlega og ég get, þess vegna verður næsta tölva hjá mér líklegast sett saman af yours truly. Ef ég hefði alvöru pening í græjur myndi ég líklega gera það sama, velja mér hátalara, geisla og magnara etc. eftir eigin höfði. Svo kauði ég mér bara multi-fjarstýringu, cake both posessed and eaten ;) Þessar græjur...