Var þetta ekki Audi S8 í Ronin? A.m.k. skiptist umræddur BMW á milli þess að vera M5 og venjulegur 5 bíll :) Aðrir góðir í Ronin voru t.d. M-B 350SE(L) með “big block” V8, líklega 6,8 eða 6,9l og auðvitað Peugeot 406 sem persóna Bobby D keyrði af krafti svo að M5 náði ekki að sleppa. Besta aksturssenan var að mínu mati sá eltingaleikur, aksturinn á 406inum og hljómurinn í M5. Frankenheimer gerði líka myndina Grand Prix sem er víst n.k. benchmark kappakstursmynda, en það er erfitt að ná í...