Allt ágætis meðmæli, en sérstaklega finnst mér Porsche 944 standa út úr listanum. Annað hvort finna góðan hér heima eða bara flytja einn inn. Ég veit þetta hljómar furðulega, komandi frá mér, en ég held að það séu fín verð á Trans Am/Camaro etc. núna. Það skaðar ekki að skoða, kannski fílarðu þá.<br><br><b><b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>I'm feeling supersonic, give me gin and tonic</i><br><hr></