Í sambandi við fortíð, framtíð og nútíð; Það er rétt að þú getur ekki breytt fortíðinni. En ef þú ætlaðir nú að breyta framtíðinni, segjum, að færa ruslakörfu frá einum enda herbergisins í annað - er það ekki bara breyttur nútími? Hefur framtíðin einhvern tíma sagt til sín? Hvað höfum við þá, annað en það, sem við ímyndum okkur að sé til? Ég skil vel að morgun, hádegi, kvöld, nótt, morgun, hádegi, kvöld, nótt líti út fyrir að vera sterk vísbending um að tíminn sé til… en hvers vegna? Hvers...