Enginn er að benda á að aðrar “sæluvörur” séu skaðlegri, heldur er að renna í hlað aðrar “sæluvörur” sem eru “skaðlausari”. Það er auðvelt að vitna í þig aðeins ofar: Færð kannski sár, sem gróa aftur. Og tannskemmdir, svona sem þú færð mikið meira af vegna drykkju og reykingum. Annars harla nein áhætta á flestu öðru, en þá eru áhrif nikótínsins enn til staðar og þau eru ekki góð. Annars endurtek ég það sem ég sagði ofar, að Þetta er slæmt, hvort sem þetta sé aðeins skárra en sígarettur eða...