Var það ekki þannig að hann vildi helst rústa Rússum, en Frakkar og Bretar flæktust með? Sendiherra Hitlers, sem hann treysti fyrir lífi sínu, taldi honum trú um að Bretar og Frakkar myndu í versta falli fara í stríð við Hitler og gefast upp þegar þeir sáu mátt Þjóðverja.