Í mínu tilfelli var ég alltaf mjög þybbin þegar ég var lítil, ekkert alvarleg bara svona bumba sem litlir krakkar eru alltaf með mín fór bara aldrei. >_< Ég hef alltaf borðað það sem ég vil og þoli ekki íþróttir almennt svo þegar ég var 15 ára var ég orðin 158 cm og 62 kíló. Svo byrjaði það bara, ég léttist og eftir ár varð ég orðin 52 kóló og núna 49. Núna er baramálið að ég er allt of létt og samt er ég með þessa bumbu bara ekki jafn mikla. Það hafi allir tekið eftir´breytingunni í mér og ég líka.