Tja það er hvað þetta er um í stuttum orðum. Battle Royal þýðir battle to the death en það er miklu meira á bakvið þetta. Ég einmitt neitaði að sjá myndina fyrst þegar ég heyrði um hana en það er miklu meira á bakvið hana en maður hefði haldið. Já, krakkarnir drepa hvort annað til að lifa en það er svo mikið farið út í, sögu suma krakkana, lífið á undan Battle Roayle. Þetta snýst líka mikið um hvernig fólk bregst við því að þurfa að drepa hvort annað. Sumir neita að taka þátt og fara í...