Já veistu, eftir að pæla í þessu og lesa aðeins um get ég sagt að ég er sammála. Flestir krakkar held ég (kristið og ókristið) fermist að hluta til fyrir gjafir, veislu og allt það. Í rauninni hef ég bara “mixed fealings” til fermingarinnar í heild útaf því. Ég fermdinst fyrir peninginn og gjafirnar (þó ég er sátt að ég tók þá ákvörðun að fermast núna) og mér hefur alltaf fundist þetta svo mikil hræsni og er hálf reið út í sjálfa mig fyrir að bíða ekki með ferminguna þangað til ég var að...