Já, ég skil allveg að fólki líður illa og allt það þegar það er þunglynt en þar sem fólk er að gera þetta af sínum eigin vilja getur maður ekki kennt þunglyndinni um. Mér finnst það vera aeins og þegar fólk kennir áfengi um allkóhólismann sinn, þetta er engum að kenna nema manni sjálfum þó að áfengið hjálpi. Býst við að þetta er bara hvernig maður lítur á þetta.