Minnir mig þegar ég vann í bakaríinu í samkaup; einn daginn þá hætti fólk ekki að koma til mín “eru pulsubrauðin búin?” Ég hafði aldrei einu sinni raðað á hillur hvernig á ég að vita það?! auðvitað vissu þau það ekki en mig langaði að lemja þá sem spurðu (Maður gat bara ekki verið í góðu skapi inní þessari búð).