Ég er hvorki með eða á móti skóla búningum. Hins vegar ef þeir eru eins og í myndinni á þessum kork þá er ég á móti!! Ef það er verið að gera skólabúninga á að gera það almennilega (eitthvað flott eins og í japan!). Mér finnst t.d. góð hugmynd að það má velja á milli, það eru í boði skóla búningar en það má líka koma í sínum eigin fötum.