Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Smá aðstoð

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Verð að segja að mér fannst þetta voðalega ómerkilegur póstur til að vera að benda á svona. :P Bætt við 2. ágúst 2007 - 17:38 (Póstur hjá mér) …Póstur=comment :P var að hugsa þetta á ensku eins og “post”

Re: Pirr pirr 'n stuff

í Tilveran fyrir 17 árum, 8 mánuðum
It's cute because it's spelled wrong. :3

Re: Besti bjórinn / Ódýrasti ?

í Djammið fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Besti bjór í heim: Samuel Adams, drekkum ekkert annað þegar við erum í bandaríkjunum. Ég hef bara séð hann í stóra ríkinu í bænum. Svo er miller fínn.

Re: Ný Trúarbrögð ?

í Deiglan fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Úff gott að sjá fólk sem er ekki alveg svo langt upp í rassgatinu á sér að taka ekki eftir þröngsýnina í svona umræðum.

Re: Class Roles.

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Persónulega finnst mér það bara æðislegt! Áður fyrr treysti enginn manni að heala í instance (er heal spec shaman). Svo finnst mér best að hafa druid tank.

Re: Pirr pirr 'n stuff

í Tilveran fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Suck it up. (ertu ekki bara ófrísk? :P)

Re: net perrar

í Tilveran fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Hahaha þegar ég lendi í þessu eiga þeir oftast von á því að ég geri grín af þeim, sérstaklega þegar þeir eru lélegir í ensku >_< geðveikt heimskt fólk

Re: Smá aðstoð

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 8 mánuðum
mér finnst hvorugt því maður fær bara ógeð af þessu á svona áberandi stað því maður er alltaf að horfa á þetta.

Re: Kristin trú

í Deiglan fyrir 17 árum, 8 mánuðum
já ætli það ekki

Re: Kristin trú

í Deiglan fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Þá er það bara mismunandi hvernig maður lítur á þetta, ég mundi frekargagnrýna þá sem gefa peninginn heldur en þá sem þyggja hann.

Re: Hver er uppáhaldshljómsveitin þín?

í Músík almennt fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ætla að vera “ógó” frumleg og velja bara eina Radiohead

Re: AFHVERJU ER SVONA FÓLK TIL

í Tilveran fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Greyið sófa thingið…

Re: Vantar Þig Búning??

í Final Fantasy fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Hvað ertu að segja!? þú værir uber sexy í Sora búningi!

Re: Kristin trú

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ekki hlegið nei. Persónulega finnst mér gaman að lesa um svoleiðis hluti en ég er auðvitað ekki sammála mörgu sem vísindakirkjan styður. Svo vitum við líka að vísindakirkjan var stofnuð af skáldsögu rithöfundi, svo eins og í mörgum trúm er mikil spilling og þetta snýst mikið um pening (kostar t.d. 23.000 dollara að lesa heilagt rit um kirkjunna). Svo eru mörg dæmi um skipurlagða glæpi innan kirkjunnar (auðvitað til dæmi um það í mörgum kirkjum). satt að segja hef ég voðalega erfitt að hafa...

Re: 1408(2007)

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Voða gaman að lesa gagnrýni eftir þig en ég ráðlegg þér að fá einhvern til að fara yfir þetta áður en þú sendir inn, skil alveg eina og eina typo en sumt er bara hrikalegt t.d. Herbiki? :P

Re: Kristin trú

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
ha? hvaða bænir ertu að meina?

Re: Hvaða leikari/leikkona finnst þér hræðilegur léleg/ur, meðan allir eru að fíla hann?

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
úff já -.-' hata hana svo gjörsamlega! alltaf sama persónan svona “in yo face attitude”

Re: Hvaða leikari/leikkona finnst þér hræðilegur léleg/ur, meðan allir eru að fíla hann?

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Whoopi Goldberg Wanda Sykes (get bara ekki horft á myndir sem hún er í, hætti alltaf eftir smá tíma)

Re: konur svo heilagar..

í Tilveran fyrir 17 árum, 9 mánuðum
….Það er allt í lagi að karlar pissa standandi en ekki konur…þá pissa þær oftast útaf.

Re: Kristin trú

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Nú varla kynnt sem sannleikur, þetta er bara trúarbragðafræði. Hins vegar er þá bara málið að berjast fyrir því að kynna hinum trúarbrögðunum betur fyrir krökkum. allaega í gamla skólanum mínum fórum við sæmilega vel í þau öll. Bætt við 27. júlí 2007 - 15:46 Hefði sammt alveg geta verið meiri, mér finnst bara voðalega lítið frætt fólk um trúir. Lítil þekking leiðir til fordóma. Líka ef við lítum á skólakerfið nú til dags er þetta allveg að skána, það er allavega framför í gangi. Ég man þegar...

Re: Death Proof

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
En þú svaraðir mér :P

Re: Death Proof

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Af hvrju var þessu beint á mig? ég sagði að mér fannst hún ekkert spes :S

Re: ....

í Final Fantasy fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Oh snap!

Re: Kristin trú

í Deiglan fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Gagnrýndu þá stjórnina ekki trúna ef þú ert að tala um pening. En já, ég er alveg sammála að það á ekki að ýta undir kristni í skólum (samt finnst mér frábært að kenna um öll trúarbrögð því trúir eru stór hluti af menningu sögu osfr.) En aftur á móti er það aftur fólkið en ekki trúarbragðið sjálft sem er að framkvæma þetta. Bætt við 26. júlí 2007 - 20:20 Viðurkenni sammt að ég er ekki nógu glöð með allan peninginn sem fer í krikjunna á þennan hátt. Finnst miklu meira vit í t.d. “collection...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok