Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hvernig byrjuðuð þið saman?

í Rómantík fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Haha í mínu tilfelli átti ég frumkvæðið :P Ég og kærastinn minn vorum að horfa á mynd svo lenntum við í að kítla eitthvað og ég kyssti hann :P simple as that :P Allavega erum við búin að vera saman í 2 1/2 ár núna.

Re: Erhm..

í Teiknimyndir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Valdið Family guy, South park og simpsons voru álíka góðar að mínu mati en mínar minningar frá south park myndinni eru aðalega frá því ég er einvher lítil unglings stelpa sem sá bara myndina því það var “the thang”

Re: Love of horror

í Anime og manga fyrir 17 árum, 8 mánuðum
jamm, MJÖG langt síðan sammt :P

Re: Love of horror

í Anime og manga fyrir 17 árum, 8 mánuðum
ooo smartie :P en já, þetta heitir í rauninni bæði.

Re: Love of horror

í Anime og manga fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Einmitt! Kærastinn minn skilur ekkert af hverju hún fór svona í mig.

Re: fokkin fámennningar

í Tilveran fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Tja breytir nú varla miklu á “hagnaðinn” að fara í spænsku í staðinn en já, það er miklu betra að læra spænsku. Svo er franska líka rosalega leiðinleg að mínu mati. En ef þú villt endilega læra hana farðu þá bara í frænsku á næstu önn, ekki ein og þú missir af miklu, þú bara byrjar nokrum mánuðum seinna en þú vildir.

Re: Trúleysi í grunninn

í Deiglan fyrir 17 árum, 8 mánuðum
“Og hin 10% gera það?” As far as you know they don't…. :P

Re: Trúleysi í grunninn

í Deiglan fyrir 17 árum, 8 mánuðum
“Oft er spurt hvaðan trúlausir fái sitt siðferði” Hvaða fávitar spyrja það virkilega? Án gríns, hvaða þröngsýna, undirmenntaða manneskja mundi virkilega spyrja eitthvað svoleiðis bull?

Re: Trúleysi í grunninn

í Deiglan fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Góð grein, mikið vit í þessu. Hin vegar: “Það var sára lítið að siðferðisboðskap jesú, en það gerir þig ekki kristinn.” Mér finnst að enginn getur sagt manni hvaða trú maður fylgir nema maður sjálfur. Allir hafa sínar ástæður fyrir að fylgja einhverju.

Re: borða unglingar fisk?

í Tilveran fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Elska fisk! Finnst geðveikt leiðinlegt þá að pabba finnst fiskur ekki góður :P Allaveg ég elska allan fisk nema í raspi eða eitthvað svona “food aditive” ógeð, reyndar er það þannig með allan mat hjá mér :P (nema fiskibúðingur, elska fiskibúðing)

Re: luv

í Sorp fyrir 17 árum, 8 mánuðum
hehe já :P er með þetta sem dusplay pic á msn.

Re: HÆTTUM SAMAN

í Sorp fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Jamm, hef aldrei farið á KFC í útlöndum en þar sem það er ólöglegt að flytja inn kjöt (þess vegna tók svona langan tíma að fá t.d. burger king og taco bell hingað) Þá hef ég ekkert á móti því á íslandi :3 elska þennan kjúkling.

Re: Trúarbrögð en ekki Trúin sjálf

í Deiglan fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Mér finnst frábært að ég er ekki sú eina með þessar skoðanir. Það fer svo rosalega í mig þessi ofnotaða setning “Trúarbrögð eru ástæða flestra stríða.” það er bara ekki satt! Þetta er bara spillt fólk sem gerir hluti í nafni trúarbragða. Fólk hatar svo margt en hafa fáránlega lítið af góðum ástæðum fyrir því. -.-

Re: Trúleysingjar

í Deiglan fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Hahaha einmitt :P Ekki mikið kristin en ég lifi eftir reglum sem flest trúarbrögð eru með, reyndar eru þetta bara siðferðislegar reglur. Ég reyni að dæma fólk sem minnst, það er stærsti hluti við mig, ok það eru oft hlutir sem ég er ósammála við en þá vill ég frekar dæma hugmyndina en fólkið sem trúir því. Ég lít á hluti öðruvísi en flestir og þannig fara margir hlutir sem fólk segir ótrúlega í taugarnar á mér :P Bætt við 21. ágúst 2007 - 09:33 En allavega, ég er byrjuð að fara út í allt...

Re: Erfiðustu endakallar allra tíma...

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Braska's Final Aeon var léttari en allt að mínu mati :o eitt overdrive með anima og eitt með magus sisters og hann er dauðu

Re: Cutting

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Æði! Hlakka til að sjá mynd! Hvar léstu annars gera það?

Re: selja tóbak..

í Deiglan fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Mér er allveg sama um það, ég meina maður er bara að selja það, ekki eins og þú sért að taka út pakka og reykja hann fyrir framan viðskiptavini :P

Re: Könnunin

í Tilveran fyrir 17 árum, 8 mánuðum
já?

Re: Könnunin

í Tilveran fyrir 17 árum, 8 mánuðum
hahaha

Re: Könnunin

í Tilveran fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Haha your friend sounds awsome :P

Re: Könnunin

í Tilveran fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Nei, ég er Sigga

Re: Könnunin

í Tilveran fyrir 17 árum, 8 mánuðum
ha? :o

Re: Trúleysingjar

í Deiglan fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Mikið var að einhver gerði svona kork, komin með ógeð af svona fólki.

Re: Candy man

í Dulspeki fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Candyman er bíómynd, ekki þjóðsagaeða eitthvað álíka.

Re: Dorian Yates

í Heilsa fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Vá :o orðinn það massaður að hann er orðin feitur.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok