The grudge (of course) það er gott að horfa á amrísku útgáfuna áður en þú horfir á japönsku því japanska er ekki alveg jafn augljós með söguþráðinn. Svo er líka gaman að horfa á gömlu grudge myndirnar (líka japanskar) og að lesa teiknimyndasöguna. Wishing stairs (kóresk) er rosalega góð að mínu mati. Líka Suicide club, battle royale (ekki drauga mynd en sammt æði), ring eru ágætar, rinne (reincarnation), the shining, rosemary's baby, Misery (ekki drauga en hef aldrei verið jafn spennt yfir...