Ég ætla að leyfa mér að spyrja að þessu hér.. Þið sem eruð að fara í Kvennó eruði að fara einn eða með vinum ykkur? Ég er svona eiginlega að fara ein en þekki samt 3 eða 4 sem komust inn.
Já ég ætla að vera sammála manneskjunni sem er hérna fyrir ofan mig. Þýskt dót virkar venjulega fullkomlega og ef ekki fullkomlega þá betur heldur en annað.
Ertu að djóka?!? Stop crying your heart out er allt í lagi en wonderwall er svo miklu betra. SCYHO er bara svona tilbúið pop-drasl og meðan að það er í alvöru einhver tilfinning bak við Wonderwall(Ef þú hlustar á allan HC diskinn þá eyðileggja hin lögin líka SCYHO fyrir þér) (og já ég er Massífur Oasis fan)
Hehe fólk heldur í flestum tilfellum að ég sé strákur… En í rauninni er nafnið mitt eitt það gelgjulegasta á huga(gelgjan er nátturulega vel falin) You see… Gelgjulegasta lag ever(að mínu mati reyndar) er wonderwall með Oasis.:P
Vegna þess að móðir mín las í mogganum eða eitthvað að krakkar eru mun líklegri til að drekka og eitthvað svona annað slæmt á sumrin og síðan þá langaði mig ekkert svaka í þetta partý svo ég stökk bara á þá afsökun að mamma bannaði mér að fara(A)…
Ég er að gera mér grein fyrir því að ég eyði of miklum tíma á huga. Er að íhuga að taka upp Karate. og já mér leiðist líka… Allir vinir mínir eru.. 1) í útlöndum 2) ný komnir úr aðgerð(reyndar bara einn) 3) Úti á landi 4) Í partýi sem ég mátti ekki fara í
Híhí.. ætla ekki að deila því með ykkur þar sem að ég er frekar viss um að allir héldu að ég væri þroskaheft út af nafninu mínu. Allavega fékk ég mjög oft þetta týpíska “ehh hvað veist þú, þú ert bara einhver lítill krakki”
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..