1.946 algengustu orðin í japönsku eru ekki skrifuð að fullu með hiragana eða katakana táknrófunum, heldur eru þau skrifuð með sérstöku tákni út af fyrir sig, og síðan eru viðskeytum og smáorðum bætt við með hiragana eða katakana. T.d. í stað þess að skrifa orðið Yale-Chiyun (lækur) með 5 hiraganatáknum má nota eitt tákn á kanji. (Nánar til tekið þetta tákn: http://en.wiktionary.org/wiki/%E6%B3%89) Svo nota þeir gjarnan arabíska tölustafi og stundum skjóta þeir inn latneskum bókstöfum…. í...