Já sammála því að maður þurfi að virkja þriðja augað til að sjá önnur tilverusvið. Mæli með bókinni “Dularmögn Hugans” eftir Harry Sherman, Þar er komið með hugmyndir varðandi að virkja “hin” skilningarvitin, þ.e. undirvitundina og einhverjar fleiri vitundir sem ég man ekki hvað heita eins og er. Án þess þó að ég þori að fullyrða það þá er talið að álfar og huldufólk séu á mismunandi tíðnisviðum, allavega einhverjir álfar, dvergar, huldufólk og loftandar og hvaðan nú öllum þeim nöfnum sem...