Það sem ég tek mark á er að þegar amma mín og maður frænku minnar, sem er einnig næmur, eru samankomin á einhverjum stað, að þá sjá þau bæði viðkomandi veru ef einhver er til staðar. Ég hef tekið eftir því að í svörum þínum að þá hefur þú tekið harða afstöðu með því að dulvísindi séu lítið annað en þjóðsögur, svik og prettir. Ég geri mér fulla grein fyrir því að það eru til litlar sem engar sannanir á blaði fyrir því að framliðnir reiki um á öðrum tilvistarsviðum. En þú mátt ekki horfa...