Það er ekkert einsdæmi að hundar séu skyggnir og hræðist eitthvað sem við sjáum ekki. Það er reyndar talið að flest dýr séu skyggn. Varðandi hina söguna þá getur verið að það hafi einhver verið að ferðast á hesti og orðið úti, kannski villst í þoku eða eitthvað, útlagi eða þvíumlíkt. Þetta er nú bara getgátur í mér en það er aldrei að vita. Þú ert mjög ólíklega búinn að missa það!