Ok, sorrí strákar, en mér finnst þroskastiginu vera dáldið ábótavant hérna. Ef sandkassaleikir er ennþá eitthvað sem þið hafið áhuga á og teljið ekki lítillækka ykkur, go right ahead! Hitt er annað mál að þetta alltsaman er líka bara hluti af almennum þroskaferli unglinga, sem mig er farið að gruna að þú sért Kodak. Ekkert að því, útaf fyrir sig, bara gott að vaxa uppúr því sem fyrst. En Fredinn, ég vil ráða þér frá því að draga aðra manneskju inní þetta mál. Ef stúlkan vill þig ekki, verði...