Málið er Lika það að þetta hefur bara gerst svo andskoti hratt, ég meina fyrir 30-40 árum þá sást varla fólk af öðrum kynþætti hérna á klakanum, og núna þverfótar maður varla fyrir innflytjendum hérna (ekki illa meint),ég meina öll umræðan snýst um nýbúa og þeirra aðlögun, hvað með innfædda íslendina og íslenskt samfélag við verðum að fá eitthvern sjens til að átta okkur á hlutunum, það er ekki hægt að ætlast til að svona þjóðfélags breytingar skei svona 1,2,10… btw olistein… þú hefur kanski...