Mér myndi nú gruna að “geðslegur” sé kaldhæðni, og það sem hann hafi í raun og veru verið að meina, að kerlingin sé ógeðsleg sem hún var, enn það sem mér finnst um Gísla sjálfan, er að ég persónulega og margir sem ég þekki, eru fyrir löngu búinn að fá nóg af þessu “mannsbarni”, sem að lítur gjörsamlega alltaf út eins og það standi maður aftan við hann, með byssu við hausin á honum, og skipar honum að brosa….