Ég las einhvers staðar að það, getur skipt máli hvaða framleiðandi (verktaki) framleiðir diskana, þ.a.s þótt að þetta sé framleitt eftir sama basic blueprintinu þá getur verið mismunur á gæðum íhlutana, verklagi, og gæðastjórnun, þ.a.s sumir diskar eru framleiddir í u.s.a, og vestur evrópu, við bestu aðstæður meðan aðrir eru framleiddir í þrælakistum í Asíu og austur evrópu……………….