Hmmm… Það er spurning hvort ég sé velkomin hérna… Þó ég sé kannski farin frá ykkur þá kíkji ég stundum á ykkur til að sjá hvernig þið hafið það án mín. Og ég get nú ekki neitað að ég sakna ykkar af og til en síðan hætti ég allri þannig vitleysu og fer að lesa jarðfræðibókina mína. En ég er oldtimesorpari, eða var það einhverntímann… Og ég las þetta =D Gleðilega páska öllsömul. Og gleðileg páskaegg!