Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: eithvað sem ég þarf ekki að tengja við tölvu á lítið verð?

í Danstónlist fyrir 18 árum
Faðu þér Korg Electribe (ESX), það er það eina sem gefur þér smá af öllu og kostar ekki yfir 100 þúsund kall. Ef þú átt meiri pening, þá kannski Akai MPC-500 (mini-MPC-inn :) . Og það væri ekki vitlaust að fá sér mini Midi-hljómborð með (getur fengið Midi-hljómborð niðrí 8000 kall í tónabúðinni). og Rack = rekki, einskonar hilla sem maður festir hluti í, sisvona: http://www.connorstudio.com/studio%20rack%201.jpg …og tækið sem gerir svona “rafmagns-söng” kallast vocoder, þú þarft bæði...

Re: Spurning

í Danstónlist fyrir 18 árum
hver sagði að hann ætlaði að fara að pródúsera?? allavega, beatport.com og juno.co.uk segja þér hvað er ferskt, þetta: http://www.di.fm/edmguide/edmguide.html segir þér frá fortíðinni :)

Re: Production Tips : eftir reynslu minni.

í Danstónlist fyrir 18 árum
Já, sammála flestu nema 6. punktinum þínum, ekki stela forritum ef þú kemst hjá því, fólkið sem býr þau til þarf að fá að borða líka.. :Þ … æji ókey, þú mátt kannski stela frá Sony, en það er bara vegna þess að þeir eru aular og fífl og alveg nógu ríkir! :) 4. punkturinn - jújú, við fílum stundum tónlistina okkar, en það er gott að vera stoltur af því sem maður býr til, jafnvel þó það sé ekkert meistaraverk. Það kemst enginn áfram ef hann segir stanslaust við sjálfan sig “þú er aumingi,...

Re: Uppáhalds lögin ykkar

í Danstónlist fyrir 18 árum
Í uppáhaldi at the moment (tónlist úr öllum áttum, bæði gamalt og nýtt) Miika Kuisma vs. Kenjido Okiru - Basscore (Dallas Superstars Techcore Mix) Sasha - Airdrawndagger (vá, ég fæ aldrei leið á þessum disk!) Chris Lake - Changes (Dirty South Remix) Króm - Chrome Ian boddy & Mark Shreeve - Radio Sputnik Eric Prydz - Deeper Still Kruder & Dorfmeister - Who am I? Boards of Canada - Daywan Cowboy Artistar sem ég mæli með fyrir fólk sem veit ekki hvað það á að hlusta á :) : Ekki danstónlist:...

Re: Producers?

í Danstónlist fyrir 18 árum
Það eru nokkrir góðir producerar sem að leynast á þessu landi, hefur samt ekki farið mikið fyrir þeim. Ég er sérstaklega að fíla Funk Harmony Park, alger snilldar tónlist :D Ég hef verið að pródúsera síðustu 4-5 ár (þó að það heyrist varla á gæðum tónlistarinnar :p), ég skipti um tónlistarstefnu á viku fresti svo tónlistin kemur úr öllum áttum (var mest í trance, en hef nýverið skipt yfir í electro house og gamaldags TB-303/TR-808/909 techno ). kíktu á tengilinn í undirskriftinni minni.

Re: Lag

í Danstónlist fyrir 18 árum
Þessi tónlist kallast reyndar Electro House, og þetta er electro house í harðari kantinum :p Verð að mæla með Sander Kleinenberg - This is not Miami! :D bara alger snilld! fleiri lög sem ég elska: 2 Faced - Rock Music (don Diablo mix) Bodyrox - Yeah Yeah (D Ramirez Mix) Brothers Incognito - Colours of the Night (Mosphit Edit) Chris Lake - Changes (Dirty South Remix) nokkurn veginn allt með nafninu Dirty south stimplað á það :p Flestallt með My Digital Enemy Dave Spoon - All Night Dim Chris -...

Re: hvernig "mix-ar" maður saman lög? eða þið vitið...

í Danstónlist fyrir 18 árum
http://www.djvibe.com/learn/mix/ Það er alveg sama grunnhugmyndin notuð, hvort sem þú ert að vinna með vínyl, geisladiska eða mp3, bara öðruvísi aðferð. Þegar það er talað um að “ýta plötunni” eða eitthvað þannig, þá notar þú bara pitch up/down takkana í staðinn…

Re: Taktur

í Danstónlist fyrir 18 árum
prófaðu að lesa aðeins þræðina sem eru inn á þessu áhugamáli, þessi spurning kemur þrisvar í viku, þú finnur svarið ef þú leitar bara aðeins. annars er svarið “Reason, Buzz, Tracktion eða Cubase og slatti af VST plugins (virka reyndar ekki með Reason” …

Re: synthi ,,hljómborð

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
Áts, ég reikna með að gaurinn vilji spila Live með hljómsveit sko, og þrátt fyrir að nokkrar hljómsveitir hafi notað modular syntha live á sviði þá er það sjúk fyrirhöfn, sérstaklega fyrir einhvern sem er að byrja að fikta í þessu! Ímyndaðu þér að þurfa að patcha alltaf upp á nýtt hvert einasta andskotans sound sem þú vilt nota, það er kannski rosa gaman í stúdíóinu, þar sem þú patchar, tekur upp eitthvað og þarft svo ekkert á patchinu að halda aftur, en í Live uppsetningu þarf maður hraðan...

Re: Draumur

í Danstónlist fyrir 18 árum
Tiesto er alveg svaðalega útbrunninn, spilar ekkert þessa dagana nema froðupopp og remix af Britney Spears…. :( Sasha Daft Punk Sander van Doorn? (það yrði helvíti suddalegt djamm :)

Re: Hvað eruði að nota?

í Danstónlist fyrir 18 árum
fékk það á 250 pund á eBay, sem mér þykja kostakaup. Borgaði eitthvað um 45 þúsund fyrir það komið til landsins.

Re: Hvað eruði að nota?

í Danstónlist fyrir 18 árum
Tölvuna mína aðallega: Intel Core2Duo 2.4Ghz 2gb DDR2 667mhz - Cubase SX3 - VST plugin: FM7, Minimoog V, Bassline, Dr. Fusion 2, ImpOscar, Quadrasid - VST Effects: NI Guitar Rig og alveg haugur af freeware M-Audio Delta 44 Audio Interface Behringer BCF2000 Midi Controller Behringer Truth B2030P monitors (+ Harman/Kardon bassakeila) Novation KS4 synthesizer (sem ég nota einnig sem master keyboard) Myndir: http://i30.photobucket.com/albums/c335/valdiorn/studio1.jpg...

Re: einhver góð ráð fyrir einhvern sem er að reyna að fikta sig áfram í raftónlist?

í Danstónlist fyrir 18 árum
Jah ef þú hefur bara búið á landinu í 3 ár áttu kannski frekar hrós skilið en skammir, íslenskan er þó það góð :) Allavega, Fruity Loops er fínt forrit. Þú þarft ekkert að vera að vesenast í að fá þér eitthvað rándýrt audio interface, en mæli þó með að þú kíkir á www.asio4all.com - settu þessa drivera upp. Þeir koma í veg fyrir “latency” (sem gerir það annars að verkum að þegar þú spilar nótu á midi hljómborðið þitt líður talsverður tími þar til þú heyrir hljóð koma úr hátölurunum. Með Asio...

Re: einhver góð ráð fyrir einhvern sem er að reyna að fikta sig áfram í raftónlist?

í Danstónlist fyrir 18 árum
Prófaðu að leita í gegnum póstana á þessu áhugamáli, þessu spurning kemur upp þrisvar í viku… Annars er það bara M-Audio hljómborð og Cubase SE 3 eða FL Studio (senm þú færð fyrir 99$ á netinu á www.flstudio.com, mjög gott forrit og kemur með lífstíðar upgrade-um) og: “sem maður getur bara stingt í tölvuna” … … DRENGUR!!!! Er ekki í lagi í hausnum, á þér!? Viltu ekki frekar eitthvað sem þú getur *stungið* í tölvuna?? … og ekki segja mér að þú sért lesblindur eða eikkað… :P (ætla mér samt...

Re: Vantar hljóð !

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum
digital scratching hljómar allt öðruvísi en alvöru vinyl scratch. google: Vinyl scratch sample

Re: Tölvutrommur

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum
Mjög erfitt að nota Reason í þetta vegna þess að reason styður ekki audio tracks. þú þyrftir þá að loada gítar-trackið inn sem sample og rugla eitthvað í því, það gæti orðið of flókið fyrir það sem þú vilt, og alveg örugglega ekki besta leiðin til að gera hluti (Reason er fínt þegar maður er að framleiða öll hljóðin í tölvunni, en Reason styður hins vegar ekki audio inputs eða audio tracks, sem er MJÖG stór ókostur.) Mæli þá frekar með einhverjum VST/AU host sem styður audio tracks (Cubase,...

Re: Að setja upp heimastúdíó

í Hljóðvinnsla fyrir 18 árum, 1 mánuði
Það sem þú sagðir um að maður bæri jafn vel settur með 5 króna Sound Blaster hljóðkort og 100 þúsund króna græju ef maður er eingöngu að vinna tónlist í software er ekki rétt. ASIO driverarnir sem fylgja með dýrari kortum hafa mikið að segja, jafnvel þó að fólk sé að nota Asio4All driverinn (sem er driver sem virkar fyrir öll hljóðkort), þá kemstu aldrei undir 11ms í seinkun (22ms í in/out), sem er of mikil seinkun fyrir suma, t.d. þaulvana hljómborðsleikara, og þessi seinkun gerir fólki...

Re: Klippa út söng

í Danstónlist fyrir 18 árum, 1 mánuði
oftast er mjög erfitt ef ekki ómögulegt að fjarlægja söng úr lagi, og ef það tekst þá ertu í flestum tilfellum að fjarlægja margt fleira í leiðinni, og gæði þess sem eftir stendur verða takmörkuð …Getur ekki aðskilið eggin frá hveitinu þegar þú ert búinn að baka kökuna :)

Re: Loops

í Danstónlist fyrir 18 árum, 1 mánuði
Getur fengið vst instrument sem spila loopur, og geta stytt/lengt þær og breytt tóninum.. eða ef maður er með sequencer sem styður audio tracks (ekki Fruity, en t.d. Cubase, Logic, Sonar, Live…) þá er bara að draga loopurnar inn á nýja rás þar sem maður vill hafa þær… Gerðu þér samt greiða, notaðu sem minnst af loopum (og helst þá ekkert nema trommu-loopur), gerðu restina sjálfur, þannig æfirðu þig, og svo fær maður líka strax leið á því að vinna bara með loopur.

Re: Loops

í Danstónlist fyrir 18 árum, 1 mánuði
getur eiginlega alveg gleymt því að reyna að finna þetta á íslenskum server… annars bara að google-a þetta sko, það fyrsta sem ég fann: http://www.freeloops.com/ http://www.looperman.com/loops.php http://www.loops.net/ - undir “Free Samples” (aðeins neðar á síðunni) http://internettrash.com/users/sampledirect/ - one shot samples ef þú hefur áhuga. haugur af góðum trommum

Re: Booka Shade

í Danstónlist fyrir 18 árum, 1 mánuði
Er eimmitt með “In White Rooms” í spilaranum núna :) Algert snilldar lag

Re: Tónlistarforrit.

í Danstónlist fyrir 18 árum, 1 mánuði
hvenar ætla íslendingar að læra að hætta að tala um stolinn hugbúnað og tónlist á almanna færi… Ef þú getur ekki fundið út úr þessu sjálfur, kauptu þá bara helvítis tónlistina! PS: er það ekki í reglugerð huga að umræður um ólöglegan hugbúnað og stolnar bíómyndir/tónlist séu bannaðar? ætti ekki umsjónarmaður áhugamálsins að eyða öllum slíkum þráðum? það er búið að koma dáltið mikið af þráðum á borð við “Hvaða tónlistarforriti á ég að downloda á eMule?” og “Ég var að downloda Cubase SX, kann...

Re: Lög.

í Danstónlist fyrir 18 árum, 1 mánuði
vá, ég held að það sé kominn tími á þráð sem heitir bara “góð lög fyrir alla, ekki leita lengra” því þessi spurning er farin að koma upp þrisvar í viku… þetta venjulega sem allir munu stinga upp á: Pendulum Benny Benassi BT Dom & Roland Prodigy Daft Punk Gus Gus Deep Dish Basshunter (*gubb*…) Paul van Dyk DJ Tiesto aðrir artistar sem eru kannski minna þekktir en ég mæli með: Markus Schulz (progressive house/trance) DJ Sasha (Lögin Xpander og Bloodlock eru nokkuð danshæf) Ozgur Can...

Re: Í leit að lagi

í Danstónlist fyrir 18 árum, 1 mánuði
reyndar nokkuð flott lag, hef heyrt það áður, datt aldrei í hug að það væri íslenskt

Re: Kraftwerk Hljálp

í Danstónlist fyrir 18 árum, 1 mánuði
google “Kraftwerk discography”
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok