Raftónlist: öll tónlist gerð með rafrænum hætti, þar með talið Drum ‘n Bass, trance, house, techno (og techno er ekki samheiti yfir danstónlist!), electro, ambient, hip hop, downtempo, gabba, hardcore, acid og ég gæti haldið áfram endalaust… basically, þetta er bara hliðstæða annarar tónlistar sem er gerð með “alvöru” hljóðfærum. Danstónlist: undirflokkur af raftónlist, oftast tónlist með 4-on-the-floor takti (búmpa-búmpa-búmpa-búmpa… :), en þó telja margir “brottaktatónlist” sem danstónlist...